2.3 C
Selfoss

Réttardagar framundan á Suðurlandi

Vinsælast

Nú fer tími réttardaganna senn í hönd en þá er réttað víða um Suðurland. Yfirlit yfir réttardaga á Suðurlandi má finna í töflunni hér að neðan. Hafa ber í huga að veðurfar og annað getur orðið til þess að breyta þarf tímasetningum á smalamennsku og þar með á réttunum sjálfum. Þeir sem ætla sér að sækja réttirnar ættu að vera í sambandi við heimamenn og afla sér nánari upplýsinga. Efnið er birt með fyrirvara um villur. Heimildin er fengin með góðfúslegu leyfi hjá Bændablaðinu.

Nýjar fréttir