-2.2 C
Selfoss
Home Fréttir Blóðbankabíllinn á Selfossi til klukkan 17 í dag

Blóðbankabíllinn á Selfossi til klukkan 17 í dag

0
Blóðbankabíllinn á Selfossi til klukkan 17 í dag
Blóðbankabíllinn á Selfossi

Blóðbankabíllinn er staddur á Selfossi í dag, 21. ágúst, á Hafnarplaninu. Talsvert hefur verið að gera í morgun og starfskonur bílsins ánægðar með fjölda þeirra sem mæta. Þær minna á að allir milli 18 og 65 geta komið og gerst blóðgjafar, en 70 blóðgjafa þarf á dag til að anna eftirspurn. Nánari upplýsingar má finna hér.