8.9 C
Selfoss
Home Fréttir Blómstrandi dagar í Hveragerði (myndasyrpa)

Blómstrandi dagar í Hveragerði (myndasyrpa)

0
Blómstrandi dagar í Hveragerði (myndasyrpa)
Fólk naut veðurblíðunnar við Skyrgerðina í Hveragerði.

Mikið var um dýrðir á Blómstrandi dögum sl. helgi. Feikna margt var í boði af afþreyingu. Tónlist, menningarviðburðir, matur, ís, leiktæki og fleira var í boði. Íbúar létu sitt ekki eftir liggja og margir með markaði eða opið hús. Blíðskapar veður var á laugardag 17. ágúst sl. og hátíðargestir spókuðu sig um í sumarveðrinu.