7.8 C
Selfoss
Home Fréttir Fréttir Breytingar hjá knattspyrnudeild Selfoss

Breytingar hjá knattspyrnudeild Selfoss

0
Breytingar hjá knattspyrnudeild Selfoss

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem tekið var fram að Gunnar Borgþórsson, þjálfari meistaraflokks karla hafi óskað eftir því við stjórnina að stíga til hliðar sem aðalþjálfari liðsins. Fram kemur að ákvörðunin hafi verið tekin af yfirvegun með hagsmuni klúbbsins að leiðarljósi.

Í tilkynningunni kemur einnig fram að leit sé hafin nú þegar að nýjum þjálfara fyrir meistaraflokk karla.

Þegar er hafin leit að þjálfara fyrir meistaraflokk karla.

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss Vil koma á framfæri þökkum fyrir samstarfið og óskar Gunnari velfarnaðar í framtíðinni.