1.7 C
Selfoss
Home Fréttir Elín Einarsdóttir ráðin skólastjóri Víkurskóla

Elín Einarsdóttir ráðin skólastjóri Víkurskóla

0
Elín Einarsdóttir ráðin skólastjóri Víkurskóla
Elín Einarsdóttir.

Á fundi sveitarstjórnar Mýrdalshrepps sem haldinn var 5. júlí síðastliðinn var samþykkt að tillögu fræðslunefndar hreppsins að ráða Elínu Einarsdóttur í starf skólastjóra Víkurskóla. Umsóknarfrestur um starfið rann út 18. júní sl. Umsækjendur voru tveir þ.e. Elín Einarsdóttir og Ragnar Jónsson. Jafnframt var Kolbrún Ósk Guðjónsdóttir ráðin í starf aðstoðarskólastjóra Víkurskóla.