5 C
Selfoss

Nýr samstarfssamningur við Björgunarsveitina Björg

Vinsælast

Sveitarfélagið Árborg og Björgunarsveitin Björg á Eyrarbakka skrifuðu í liðinni viku undir áframhaldandi samstarfsamning. Samningurinn kveður á um verkefni sem sveitin sinnir fyrir samfélagið ásamt rekstrarstyrkjum frá sveitarfélaginu. Um er að ræða styrki til ungmennastarfs og almenns reksturs sveitarinnar en einnig verkefni á borð við sjómannadaginn, flugeldasýningu, umsjón og rekstur tjaldstæðis og þátttöku í viðburðum. Samningurinn er til ársins 2022.

Nýjar fréttir