1.7 C
Selfoss

Hamar mætir Snæfelli í fyrsta leik í umspili

Vinsælast

Umspil um laust sæti í Dominos-deild karl hefst í kvöld, föstudagskvöld, þegar Hamar fær Snæfell í heimsókn í Frystikistuna í Hveragerði. Leikurinn er hefst kl. 19:15. Annar leikur liðanna verður í Stykkishólmi mánudaginn 19. mars kl. 19:15. Ef þriðja leikinn þarf verður hann í Hveragerði föstudaginn 23. mars. Í hinu einvíginu eigast Breiðablik og Vestri við. Sigurveraararnir úr þessu einvígjum eigast svo við um lausa sætið í deild þeirrra bestu.

Nú er um að gera fyrir stuðningsmenn Hamars að mæta og hvetja sína menn til sigurs.

Nýjar fréttir