0 C
Selfoss

Selfossbíó hættir rekstri

Vinsælast

Selfossbíó hefur hætt rekstri en tilkynning um það birtist inn á facebokk-síðu bíósins í gær. Þar segir að eigendur byggingarinnar hafi sagt upp leigusamningi við bíóið og ætli sjálfir að opna sitt eigið kvikmyndahús.

Núverandi rekstraraðilar Selfossbíós hófu rekstur 2013 og hafa því rekið það í tæp fimm ár. Áður voru m.a. Sambíóin með reksturinn eða frá 2007 til 2012. Bíóið var einnig starfrækt frá 2004 til þess tíma.

Nýjar fréttir