5 C
Selfoss

Skemmtilegt judómót HSK fyrir 6 – 9 ára

Vinsælast

Judómót HSK fyrir 6 – 9 ára var haldið á Selfossi 8. desember sl.

Þetta var skemmtilegt mót og var gaman að sjá yngstu krakkana prófa að keppa, en mörg þeirra voru að gera það í fyrsta skipti. Krakkarnir stóðu sig vel og eiga bjarta framtíð í júdóinu.

Heildarúrslit og myndir má sjá á www.hsk.is. Hér eru nokkrar myndir frá mótinu sem Birgir Júlíus Sigursteinsson tók.

Nýjar fréttir