Jólahundaganga Taums

Nú er komið að árlegri jólahundagöngu Taums. Gengið verður frá Dýraríkinu að Eyravegi 38 á Selfossi laugardaginn 16. desember næstkomandi. Lagt verður af stað kl. 11.00. Gangan er fyrir alla hunda og stjórnendur þeirra. Fólk er beið að muna að klæða sig eftir veðri og taka með kúkapokan. Að göngu lokinni verða piparkökur og kaffi í versluninni. Vonast er eftir sem flestum í seinustu göngu ársins um leið og Taumur óskar öllum gleðilegar Jóla.