1.1 C
Selfoss

Skeiða- og Gnúpverjahreppur keppir í Útsvari í kvöld

Vinsælast

Skeiða- og Gnúpverjahreppur keppir í Útsvari í kvöld föstudaginn 10. nóvember á móti Dalvíkurbyggð. Þau Anna Kristjana Ásmundsdóttir, Stóru-Mástungu 1, Bjarni Rúnarsson, Reykjum  og Steinþór Kári Kárason frá Háholti taka þátt í leiknum fyrir hönd Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Fólk er hvatt til að mæta í sjónvarpið að sjálfsögðu og styðja sitt fólk. Þar er nóg pláss keppnin hefst kl 20:00. Mæting í salinn er ekki síðar en kl 19:30. Möguleiki er á hópferð. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Kiddu eða Kristófer með það fyrir kl. 13:00 í dag föstudag.

Nýjar fréttir