8.9 C
Selfoss
Home Fréttir Íþróttir Skjálfti í Mýrdalsjökli upp á 4,5

Skjálfti í Mýrdalsjökli upp á 4,5

0
Skjálfti í Mýrdalsjökli upp á 4,5
Mynd af vef Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftahrina hófst austan við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga að morgni miðvikudags 26. júlí og stendur enn yfir. Nýjustu skjálftarhrinunnar voru 3,8 að stærð kl. 20:25, 3,1 og 3,3 kl. 21:40 og 3,2 að stærð kl. 21:57. Stærsti skjálfti hrinunnar var 4,1 að stærð kl 13:55.

Skjálftarnir hafa fundist víða á Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu. Í gærkvöldi kl. 22:18 varð jarðskjálfti af stærðinni 3,2 kl. 22:15 og annar kl 22:18 4,5 að stærð í Mýrdalsjökli. Skjálfarnir fundust í nærliggjandi sveitum.