Hressir krakkar á héraðsleikum HSK

Það voru hressir krakkar sem tóku þátt í héraðsleikum HSK 10 ára og yngri, í frjálsum íþróttum, sem fóru fram í blíðskaparveðri í Þorlákshöfn í júní mánuði. Sem fyrr stóðu iðkendur sig vel og voru til mikillar fyrirmyndar.

Ljósmynd: Umf. Selfoss/Ágústa Tryggvadóttir