0.6 C
Selfoss

Góð stemning á 17. júní á Selfossi

Vinsælast

Góð stemning var síðastliðinn laugardag á hátíðarhöldunum á 17. júní á Selfossi. Á myndunum hér má sjá að margt var í boði og virtust ungir sem aldnir skemmta sér vel. Myndirnar tók Örn Guðnason.

 

Nýjar fréttir