8.9 C
Selfoss

Viðar Örn gaf krökkunum í Sunnulækjarskóla bolta

Vinsælast

Sunnulækjarskóla á Selfossi barst á dögunum góð boltagjöf frá knattspyrnuhetjunni Viðari Erni Kjartanssyni. Þar var um að ræða fótbolta og körfubolta. Boltarnir koma að góðum notum og voru strax notaðir á fyrstu sumardögum. Viðar Örn er atvinnumaður hjá írraelska knattspyrnuliðinu Maccabi Tel Aviv.

Nýjar fréttir