8.9 C
Selfoss

Lögreglan á Suðurlandi í eftirlitsferð að Fjallabaki um liðna helgi

Vinsælast

Lögreglan á Suðurlandi fór í eftirlitsferð að Fjallabaki um liðna helgi. Einn ölvaður ökumaður varð á vegi löggæslumanna aðfaranótt Páskadags, sá var við Landmannahelli á ferð. Hann var færður til blóðsýnatöku eins og venja er og mun verða sviptur ökurétti og sæta sektum ef áfengismagn í blóði hans reynist yfir mörkum.

Lögreglan á Suðurlandi er með þrjá jeppa til fjallferða, tvo þeirra, þá sem hér sjást, mikið breytta og því mögulegt að sinna eftirliti sem þessu án mikils fyrirvara.

Nýjar fréttir