11.1 C
Selfoss

Sóknarnefnd Selfosskirkju býður í morgunkaffi

Vinsælast

Eins og undanfarin ár býður sóknarnefnd Selfosskirkju kirkjugestum í morgunkaffi eftir messu á páskadagsmorgun. Þau sem skipa sóknarnefnd líta á það sem heiður að fá að bjóða kirkjugestum í morgunhressingu í samvinnu við fyrirtæki á Selfossi sem hafa lagt kirkjunni lið. Það er von sóknarnefndar að sem flestir komi í messu á páskadagsmorgun kl. 8.00 og njóti hressingar á eftir.

Nýjar fréttir