Í síðasta mánuði færði Lionsklúbburinn Geysir Heilsugæslustöðinni í Laugarási hjartaritstæki að gjöf. Tækið er af gerðinni Wellch–Allyn að verðmæti 360.000 kr. Tækið leysir af hólmi eldra tæki sem uppfyllti engan veginn nútímakröfur.
Lionsklúbburinn Geysir gaf hjartaritstæki
