11.1 C
Selfoss

Lionsklúbburinn Geysir gaf hjartaritstæki

Vinsælast

Í síðasta mánuði færði Lions­klúbb­urinn Geysir Heilsu­gæslu­stöðinni í Laugarási hjartaritstæki að gjöf. Tækið er af gerð­inni Wellch–Allyn að verðmæti 360.000 kr. Tækið leys­ir af hólmi eldra tæki sem upp­fyllti engan veginn nútímakröfur.

Nýjar fréttir