3.4 C
Selfoss
Home Fréttir Íþróttir Búið að draga í Borgunarbikarnum

Búið að draga í Borgunarbikarnum

0
Búið að draga í Borgunarbikarnum

Dregið hefur verið í fyrstu umferðum Borgunarbikars karla og kvenna í knattspyrnu og hefja karlarnir leik 21. apríl en konurnar 6. maí. Hjá körlunum eru leiknar tvær umferðir áður en að Pepsi-deildar félögin koma inn í 32-liða úrslit. Hjá konunum eru einnig tvær umferðir áður en Pepsi-deildar félögin koma til leiks í 16-liða úrslitum.

Leikir sunnlensku liðanna eru eftirfarandi:
Karlar 1. umferð:
Fös. 21. apr. 19:00  Árborg – KB                                         JÁVERK-völlurinn
Lau. 22. apr. 14:00  Ægir – Ýmir                                          Þorlákshafnarvöllur
Lau. 22. apr. 14:00  GnúpverjarKFR                               Árnesvöllur
Lau. 22. apr. 14:00  KFSHamar                                       Týsvöllur
Sun. 23. apr. 14:00  Stokkseyri – Kría                                JÁVERK-völlurinn

Karlar 2. umferð:
Fös. 28. apr. 19:00  Selfoss – Elliði/KormákurHvöt               JÁVERK-völlurinn
Lau. 29. apr. 14:00  Árborg/KB – KFS/Hamar
Lau. 29. apr. 14:00  Stokkseyri/Kría – Leiknir R
Lau. 29. apr. 14:00  Berserkir/Skallagrím – Gnúpverjar/KFR
Lau. 29. apr. 14:00  Álftanes/Vestri – Ægir/Ýmir

Konur 2. umferð:
Þri. 23. maí. 19:15 Selfoss – Augnablik/AftureldingFram       JÁVERK-völlurinn