8.9 C
Selfoss

Hrafnar í kvöldmessu í Selfosskirkju

Vinsælast

Hljómsveitin Hrafnar mun sjá um tónlistina í kvöldmessa sem verður í í Selfosskirkju í kvöld. Í kvöldmessunum er hið hefðbundna messuform brotið upp í afslöppuðu andrúmslofti. Búast má við hressandi og skemmtilegri kvöldstund í kirkjunni með þeim gleðigjöfum í Hröfnum. Prestur er sr. Ninna Sif Svavarsdóttir. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Nýjar fréttir