Framlenging á gæsluvarðhaldi
Fyrir helgi féllst dómari við Héraðsdóm Suðurlands á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir karlmanni á þrítugsaldri og var gæsluvarðhaldi framlengt til...
Frábær árangur á Vormóti Fjölnis í frjálsum íþróttum
Nokkrir krakkar tóku þátt á Vormóti Fjölnis í frjálsum í vikunni en sumarstarfið er nú að fara í gang á fullum krafti.
Eitt HSK met...
Fjórða systkinið sem dúxar úr ML
Brautskráning fór fram frá Menntaskólanum að Laugarvatni laugardaginn 27. maí 2023 og voru 45 nemendur útskrifaðir. Af Félags- og hugvísindabraut 23 stúdentar og 22...
Fimleikadeild Selfoss og Hótel Geysir gera með sér samstarfssamning
Hótel Geysir og fimleikadeild Selfoss hafa gert með sér samstarfssamning. Fimleikadeildin er afar lánsöm að fá svo frábæran bakhjarl til liðs við sig til...
Ferðamaður í sjálfheldu í Þakgili
Á þriðjudagskvöld barst Neyðarlínu símtal frá erlendum ferðamanni sem hafði villst af leið sinni á göngu inn af Þakgili, undir Mýrdalsjökli. Maðurinn hafði farið...
„Einhverskonar ytri köllun“
Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sóknarprestur í Skálholtsprestakalli, var einn þriggja presta sem hlaut flestar tilnefningar til vígslubiskups Í Skálholtsumdæmi. Dagur Fannar tók tilnefningunni og...
Fastir liðir
Hagnýt ráð fyrir ljósmyndun fasteigna
Bestu fasteignaljósmyndirnar eru teknar þegar að fasteignir er orðnar minna persónulegar fyrir eiganda og meira...
Sriracha Karrý-Kjúklingur
Heiðar Pétur Halldórsson er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni.
Ég vil þakka Ingvari fyrir tilnefninguna og...
Hvernig verð ég besti kaupandinn?
Hæsta kauptilboð í eign þarf ekki endilega að vera það besta
Seljendur eigna þurfa að skoða...
Bjór marineaður pulled pork borgari með hrásalati og kartöflubátum
Ingvar Kristjánsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka Eikríki fyrir traustið. Ætla að koma...
Stoðkerfismóttaka fyrir ófrískar konur
Sjúkraþjálfarar og ljósmæður á Heilbrigðisstofnun Suðurlands hafa tekið höndum saman og bjóða nú uppá nýja...
Gaman að lesa fyrstu bækur nýrra höfunda
...segir lestrarhesturinn Ægir E. Hafberg
Ægir E. Hafberg fæddist í Reykjavík árið 1951 en flutist til...