3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Birtingarmynd fortíðar í nútímanum

Aldrei aftur. Þessi orð tákna alþjóðlegt loforð um að berjast gegn hatri, ofbeldi og mismunun. Þau tákna að sagan má aldrei aftur endurtaka sig,...

Bætt heilbrigðisþjónusta er forgangsmál

Það er eðlileg krafa íbúa í landinu að búa við öryggi og hafa aðgengi að læknaþjónustu. Í samtali Kristrúnar Frostadóttir við landsmenn á 150...

Sterkara samfélag: Framfarir í velferðarþjónustu Hveragerðis

Á undanförnu ári hefur verið unnið ötullega að framþróun í velferðarþjónustu Hveragerðisbæjar. Starfið einkennist af metnaði, samstöðu og þverfaglegri nálgun þar sem fjölbreytt teymi...

Breyting á gjaldskrá fyrir byggingarétt í Árborg er grímulaus hagsmunagæsla meirihlutans

Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var þann 18. desember 2024 var samþykkt af meirihluta Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn að veita 30% afslátt af byggingaréttargjöldum á svæði...

Ofsaflóð í Hvítá við Brúnastaði árið 1984

Þau eru mörg flóðin í Hvítá og Ölfusá í gegnum tíðina. Árið 1984 varð ofsaflóð við Brúnastaði. Faðir minn Ágúst Þorvaldsson skráði niður sögu...

Gleðilega hátíð kæru íbúar í Svf. Árborg

Árið 2024 hefur verið viðburðaríkt á marga vegu og allt í einu er desember genginn í garð með tilheyrandi undirbúningi jólahátíðar og áramóta. Lífsreynsla...

Sveitarfélagið Ölfus með jákvæðan rekstur upp á 938 milljónir

Við höfum lækkað fasteignaskattshlutfall um 45% á fimm árum og hyggjum á innviðafjárfestingar upp á 9 milljarða. Framkvæmdir hefjast við nýjan miðbæ, menningarhús, knattspyrnuhús...

Krafa um varanlegt varaafl í Vík og tafarlausa stefnumótun til framtíðar

Þegar þetta er ritað þá hefur verið rafmagnslaust í 12 klukkustundir í Mýrdalshreppi. Taldar eru líkur á að bilun hafi orðið vegna mikilla vatnavaxta...

Nýjar fréttir