3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Snúið til betri vegar

Hluti af góðri stjórnsýslu sveitarfélaga er að upplýsa íbúa. Það á meðal annars við um þjónustu sem er í boði eða mikilvæg verkefni sem...

Útivistarskógar og skrúðgarðar

Útivistarskógar eru víða á Íslandi en tiltölulega litlir samanborið við þá erlendu, enda ræður hnattstaða og veðurfar í þeim efnum. Nokkrir myndarlegir útivistarskógar finnast...

VR-félagar, nýtið atkvæðisréttinn!

Fyrir tæpum áratug síðan stóð félagsfólk í Verslunarmannafélagi Suðurlands frammi fyrir mikilvægri ákvörðun, það er að segja hvort félagið ætti sameinast öðru félagi og...

Skipulagsvaldið í höndum bæjarfélagsins

Þegar staldrað er við útsýnispallinn í Kömbum í dag, og litið til Hveragerðis, rifjast upp minningar um þorpið fyrir mörgum áratugum. Gamli Kambavegurinn er...

Háskóla- og nýsköpunarsamfélagið Árborg

Oft og tíðum hefur verið rætt hér í Árborg um að það vanti fyrirtæki. Margur hefur kannski spurt sig hver sé ástæðan fyrir því...

Framkvæmdir við landfyllingu í Þorlákshöfn stöðvaðar

Brimbrettafélag Íslands tilkynnir að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafi ákveðið að stöðva framkvæmdir við fyrirhugaða landfyllingu við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn til bráðabirgða, meðan úrskurðarnefndin...

Öruggt og viðunandi húsnæði fyrir alla í Hveragerði

Ein af megináherslum meirihluta Okkar Hveragerðis og Framsóknar á kjörtímabilinu er að tryggja fjölbreytt búsetuúrræði í Hveragerði, þar með talið að fjölga félagslegu. Í...

Kosningabarátta Vigdísar – Suðurlandskjördæmi vorið 1980

Það var skemmtilegt að fá það verkefni að láta hugann reika til þess tíma þegar ég var kosningastjóri Vigdísar Finnbogadóttur á Suðurlandi. Það var...

Nýjar fréttir