6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Áföll – hvenær þurfum við hjálp og hvert getum við leitað?

Fæst okkar komast í gegnum lífið áfallalaust en áætlað er að um 70% fólks upplifi alvarlegt áfall á lífsleiðinni. Áföll eru margs konar, þau...

Rándýr heimaþjónusta

Þeir vita hvar „breiðu bökin“ er að finna. Ég hef því miður þurft að nýta mér heimaþjónustu Árborgar sem öryrki og eldri borgari. Sl....

Rannsóknarleit Selfossveitna heldur áfram að skila árangri

Sveitarfélagið Árborg er ört stækkandi samfélag sem hefur tekist á við talsverðar áskoranir á undanförnum árum. Selfossveitur sjá sveitarfélaginu fyrir heitu vatni og hafa...

Stefnan er skýr – höldum ótrauð áfram

Í stóru samfélagi er að mörgu að hyggja. Það veldur óneitanlega áhyggjum þegar fréttir af auknum vopnaburði og ofbeldi barna koma í fjölmiðlum. Við...

Að búa í sveit

Búseta í dreifbýli hefur sína kosti og galla, nálægðin við náttúruna er stórt aðdráttarafl en á sama tíma getur verið aðeins lengra í ákveðna...

Rangárþing ytra mun bera fjárhagslegt tjón af Búrfellslundi í núverandi lagaumgjörð

Fréttatilkynning v/útgáfu Orkustofnunar á virkjanaleyfi fyrir Búrfellslund. Síðasta mánudag gaf Orkustofnun út virkjanaleyfi fyrir Búrfellslundi. Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps var eini aðilinn sem lagði formlega...

Ölfus, land tækifæranna

Atvinnulífið blómstrar í Ölfusi. Sveitarfélagið og innviðir þess standa sterkum fótum og tækifærin eru fjölmörg. Eitt þeirra tækifæra sem blasa við er að ýta...

Íbúaþróun í Hveragerði

Hún var athyglisverð samantektin hjá Morgunblaðinu um helgina, sem unnin var úr gögnum frá Þjóðskrá um íbúaþróun í sveitarfélögum frá 1. desember 2023 til...

Nýjar fréttir