7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Dagný aftur í landsliðið

Sunnlendingurinn Dagný Brynjarsdóttir er komin í landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á nýjan leik. Hún spilar með West Ham á Englandi og er næstmarkahæsta...

Skora á heilbrigðisráðherra og forstjóra HSu

Samband sunnlenskra kvenna skora á heilbrigðisráðherra Ölmu D. Möller og forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Díönu Óskarsdóttur. Samband sunnlenskra kvenna eru regnhlífarsamtök yfir öll kvenfélög í Árnessýslu...

Hvað er eiginlega Þórismót?

Sælir Sunnlendingar! Þórismót er ein af þeim hefðum sem hefur tekist að viðhalda hér við Menntaskólann að Laugarvatni í fjölmörg ár. Þórismót fór fram 27.-30....

Hvernig breytumst við?

Í upphafi nýs árs förum við oft í að endurskoða líf okkar og strengjum þess oft heit að gera breytingar á lífsvenjum og bæta...

Rauð viðvörun seinni partinn

Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða viðvörun um nánast allt land. Áætlað er að hún taki gildi á Suðurlandi klukkan 16:00 í dag og...

Skortur á lesefni fyrir fólk af erlendum uppruna

Bókin Leitin að orðum eftir Kristínu Guðmundsdóttur er komin út. Hún er ætluð fyrir fólk af erlendum uppruna sem er búið með grunninn í...

Guðrún boðar til fundar á laugardaginn

Mörg félög og einstaklingar hafa á undanförnum vikum skorað á Guðrúnu Hafsteinsdóttur að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á komandi landsfundi flokksins. Guðrún...

Oddvitar skora á Guðrúnu í formann

Fjölmargar áskoranir hafa verið á Guðrúnu Hafsteinsdóttur að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á komandi landsfundi. Nú hafa fjölmargir oddvitar og sveitastjórnarfólk í...

Nýjar fréttir