8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tómas Valur íþróttamaður Ölfuss 2024

Tómas Valur Þrastarson var valinn íþróttamaður Ölfuss 2024 fyrir góðan árangur í körfubolta. Frá þessu er greint á heimasíðu Ölfuss. Hann er vel að titlinum kominn með...

Fjölmenni á sýningaropnun í Listasafni Árnesinga

Fjölmenni kom á opnun í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á laugardaginn þar sem þrjár nýjar sýningar opnuðu. Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu ásamt...

Minnst 17 bílar skaddaðir eftir djúpar og miklar holur

Fjölmargir ökumenn lentu í vandræðum í Kömbunum og á Hellisheiði í morgun vegna slæmra hola sem myndast hafa eftir umhleypinga í veðri síðustu daga. Blaðamaður...

Grunnur að bata

Krabbameinsfélag Árnessýslu hefur hlotið styrk úr Velunnarasjóði Krabbameinsfélags Íslands til að efla þjónustu í heimabyggð og bjóða upp á námskeið fyrir einstaklinga sem nýlega...

Sýndu kraft með prjóni

Nú er síðasti liður vitundarvakningar Krafts stuðningsfélags farinn í loftið þar sem félagið hvetur prjónara um allt land að sýna kraft í verki með...

Harley Williard gengur í raðir Selfoss

Enski sóknarmaðurinn Harley Willard hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss til eins árs. Hann kemur á frjálsri sölu til félagsins en hann lék síðast með...

Guðrún býður sig fram til formanns

Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins úr Suðurkjördæmi, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns flokksins. Það tilkynnti hún á fundi í Salnum í Kópavogi...

Þægindi og meira næði í lúgunum

Lyfjaval opnar sjötta bílaapótek sitt að Eyravegi 42 á Selfossi laugardaginn 8. febrúar kl. 9. Um er að ræða apótek með þremur bílalúgum sem...

Nýjar fréttir