-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rakel Sif listamaður nóvembermánaðar

Listamaður nóvembermánaðar á Bókasafni Árborgar er Rakel Sif Ragnarsdóttir. Rakel er útskrifuð með BA í listfræði frá Háskóla Íslands og hefur haldið sýningar bæði...

Margt á dagskrá hjá Vörðukórnum

Vörðukórinn undirbýr nú tónleika sem að þessu sinni verða í samvinnu við Kór Fella- og Hólakirkju. Eru þetta þriðju sameiginlegu tónleikarnir á tæpum tveimur...

Mikill fjöldi útlendinga lærir íslensku hjá Fræðslunetinu

Á haustönn hafa fjölmargir útlendingar hafið íslenskunám hjá Fræðslunetinu og margir sækja framhaldnámskeið. Alls stunda nú 224 íslenskunám í sextán hópum víðsvegar um Suðurland....

Gríðarlega erfitt verkefni gegn sterku liði

Selfoss mætir pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða núna í nóvember. Fyrri leikurinn fer fram laugardaginn 17. nóvember í Póllandi. Heimaleikurinn fer...

Talsverð rigning og suðaustan stormur í kortunum

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur fram að suðaustan hvassviðri eða stormur, 15-23 m/s með talsverðri rigningu gangi yfir sunnan og suðvestanvert landið. Búast...

Menningarhús eða -salur?

Það er mikið fagnaðarefni að þingmenn Suðurkjördæmis leggi fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á mennta- og menningarmálaráðherra varðandi uppbyggingu á menningarhúsi / sal...

Foreldrafélag Sunnulækjarskóla gefur fyrstu bekkingum endurskinsvesti

Í gærmorgun fóru fulltrúar foreldrafélags Sunnulækjarskóla færandi hendi í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Erindið var að færa öllum nemendum í 1. bekk endurskinsvesti. Lögreglan var...

Ég væri til í að skrifa bók um líf bóndans

Hulda Brynjólfsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd í Hreiðurborg í Flóa og alin upp þar. Hún hefur unnið við tamningar, skrifstofustörf, afgreiðslu, þjónustu, kennslu og...

Nýjar fréttir