7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýstir eftir hugmyndum

Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur auglýst eftir umsóknum, en sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið sjóðsins eru...

Haldið áfram að greina ljósmyndir

Samstarfsfundir um greiningu á ljósmyndum hefjast nú aftur eftir sumarfrí. Um er að ræða vettvang þar sem fólk kemur saman og leitast við að...

Ný sýning í Listasafninu í Hveragerði

Á morgun laugardaginn 23. september kl. 15 verður sýningin, Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir – Guðrún Tryggvadóttir, opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Á sýningunni er sjónum...

Ganga á fimm fjöll

Þegar hefðbundinni kennslu er lokið í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi á föstudögum, fara flestir nemendur heim í helgarfrí. Það á þó ekki við um nemendur...

Fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð í Selfosskirkju

Í kvöld, fimmtudaginn 21. september, mun Ingileif Malmberg sjúkrahúsprestur flytja fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð í Selfosskirkju. Fyrirlesturinn byrjar kl. 20:00 og er öllum...

Suðræn sveifla fyrir konur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði

Suðræn sveifla er skemmtileg líkamsrægt fyrir konur á öllum aldri. Um er að ræða sex vikna námskeiðið sem byggist upp á mjúkri upphitun, latin...

Barnabókahátíð föstudag og laugardag

Bókabæirnir austanfjalls halda barnabókahátíð föstudaginn 22. og laugardaginn 23. september nk. Hátíðin hefst í Bókasafninu í Hveragerði föstudaginn 22. september kl. 14 en þá mun...

Mikil fjölgun í búa í Árborg undanfarna mánuði

Þann 1. september síðastliðinn voru íbúar í Sveitarfélaginu Árborg orðnir 8.815 talsins. Hafði þeim fjölgað um 112 í ágúst­mánuði. Það jafngildir 15,4% aukningu á...

Nýjar fréttir