0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Selfossþorrablótið verður haldið í 18. skipti

Laugardagskvöldið 26. janúar nk. verður hið árlega Selfossþorrablót haldið í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi. Er þetta í 18. skipti sem blótið er haldið. Fjölbreytt...

Fjaðrárgljúfri lokað vegna hættu á gróðurskemmdum

Umhverfisstofnun hefur tilkynnt um lokun Fjaðrárgljúfurs. Mikið álag er á svæðinu við Fjaðrárgljúfur og hætta á umtalsverðum skemmdum á gróðri meðfram göngustígum vegna ágangs...

Aftaka lýðræðis í Ásahreppi

Á desemberfundi hreppsnefndar Ásahrepps var endurskipað í nefndir, stjórnir og ráð. Ástæða þess var sú að eftir fyrsta fund hreppsnefndar í júní sl. sendi...

Fimm Selfyssingar í sautján manna landsliðshópi Íslands

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik tilkynnti nú fyrir skömmu landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku á...

Stefnt að útflutningi sorps frá Suðurlandi til brennslu

Sorpstöð Suðurlands sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Sveitarfélög á Suðurlandi áforma að senda sorp frá svæðinu utan til brennslu í evrópskum sorpbrennslustöðvum í framhaldi af...

82,2% Sunnlendinga lesa Dagskrána í hverri viku

Dagana 10. október til 18. desember sl. framkvæmdi Gallup könnun á lestri Dagskrárinnar á Suðurlandi. Sambærileg könnun var gerð fyrir þremur árum. Alls svöruðu...

Járnkarlar í leikskólum

Karlar eru tæp 2% leikskólakennara hér á landi. Hefur ýmislegt verið reynt í gegnum tíðina til að fjölga þeim, án þess að það hafi...

Hringtorg við Hveragerði lokað til vesturs um hádegisbil

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að unnið verði að viðgerð við hringtorgið í Hveragerði og því verði lokað fyrir umferð til...

Nýjar fréttir