6.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Magnús Tryggvason kosinn í stjórn SSÍ og sundfólk heiðrað

Þing Sundsambands Íslands fór fram í Reykjavík 29. mars sl. Þingið fór vel fram undir forystu þeirra Guðmundar Óskarssonar frá Golfklúbbi Keilis og Guðmundu...

Penninn Eymundsson opnar nýja 350 fermetra verslun

Töluverðar breytingar munu eiga sér stað hjá Pennanum Eymundsson á næstunni. Versluninni þeirra í miðbænum á Selfossi verður lokað og nýtt 350 metra húsnæði...

Páskaveisla í Eyrarbakkakirkju

Páskaveisla verður í Eyrarbakkakirkju laugardaginn 19. apríl klukkan 15. Ásta Kristrún og Valgeir Guðjónsson í bakkastofu standa fyrir veislunni. „Við í Bakkastofu hefjum okkur...

Síðustu tónleikar Vetrartóna í Stokkseyrarkirkju

Sjöttu og síðustu tónleikar í fyrstu tónleikaröð Vetrartóna í Stokkseyrarkirkju fara fram fimmtudagskvöldið 10. apríl og hefjast kl. 20. Stokkseyringurinn og sópransöngkonan Kristína G. Guðnadóttir...

Halldóra nýr verkefnastjóri íslensku og inngildingar

Halldóra Kristín Pétursdóttir hefur tekið til starfa sem verkefnastjóri íslensku og inngildingar hjá Mýrdalshreppi. Alls sóttu átta manns um starfið. Greint er frá þessu...

Huppumótið haldið í fyrsta sinn

Sunnudaginn 6. apríl sl. hélt Fimleikadeild Selfoss Huppumótið í hópfimleikum í fyrsta sinn. Mótið snerist fyrst og fremst um upplifun keppenda og æfingu í að...

Japanskir straumar í Listasafni Árnesinga

Langur fimmtudagur verður í Listasafni Árnesinga 10. apríl nk. Opið verður frá klukkan 12-21. Tónlist og gjörningur verður klukkan 19:30.  Japönsku listakonurnar Saya og...

Stelpurnar í JS unnu tvenn gullverðlaun

Vormót Judosambands Íslands í flokkum fullorðinna var haldið í sal judodeildar ÍR laugardaginn 5. apríl sl. Judofélag Suðurlands sendi fimm keppendur og hlaut fjögur...

Nýjar fréttir