4.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Safna fyrir ljóðabók á 5 ára afmæli Konubókarstofu

Júlíana Jónsdóttir (1838–1917) gaf út ljóðabók fyrst íslenskra kvenna. Það var bókin Stúlka sem kom út árið 1876. Núna stendur Konubókastofu á Eyrarbakka til...

Frumsýning á Sólheimum á sumardaginn fyrsta

Hefð fyrir því að Leikfélag Sólheima frumsýni leikrit á sumardaginn fyrsta. Í ár verður frumsýnt nýtt íslenskt barnaleikrit, Úlfar ævintýranna. Höfundur leikritsins er leikstjórinn Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson...

Strokufanga af Sogni leitað

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hefur lýst eft­ir Sindra Þór Stef­áns­syni en hann strauk frá fang­els­inu að Sogni í nótt. Sindri hef­ur sætt gæslu­v­arðhaldi frá 2....

Selfoss í undanúrslit eftir sigur á Stjörnunni

Karlalið Selfoss komst í gærkvöldi í undanúrslit á Íslandsmótinu í handknattleik með sigri á Stjörnunni í Garðabæ. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir...

Íbúafundur um menntamál í Árborg

Á opnum íbúafundi Bæjarmálafélagsins Áfram Árborg um menntamál sem haldinn var í Selinu sl. laugardag, kom fram að Árborg hefði alla burði til að...

Z-listinn, Sól í Skaftárhreppi, býður fram í Skaftárhreppi

Sól í Skaftárhreppi - Z-listinn, óháð framboð hefur áhuga á að byggja upp gott samfélag í Skaftárhreppi. Framboðið leggur áherslu á að jákvæðni, samstaða,...

Fögnum sumri á Vori í Árborg

Að kvöldi síðasta vetrardags, miðvikudaginn 18. Apríl, býður Sveitarfélagið Árborg til afmælisveislu í íþróttahúsinu Iðu þar sem við fögnum 20 ára afmæli Sveitarfélagsins Árborgar....

Hættum að dæla skólpinu í Ölfusá

Undanfarin ár hefur verið unnið að því í Sveitarfélaginu Árborg að setja upp hreinsistöð fyrir þá fráveitu sem rennur óhreinsuð í Ölfusá, fyrir neðan...

Nýjar fréttir