7.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Freyr vann besta afrekið á héraðsmótinu í sundi

Héraðsmót HSK í sundi var haldið í Hveragerði 15. maí sl. Keppendur mættu frá Selfossi og Hamri. Selfyssingar unnu 10 HSK-meistaratitla og Hamarskeppendur unnu...

Handknattleiksdeild Selfoss fær Norðmann til liðs við sig

Mia Kristin Syverud hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027. Mia er norsk 26 ára hægri skytta sem kemur frá Aker Topphåndball þar sem...

Leggur til nýja heimavist í Fjölbrautaskóla Suðurlands

Ingveldur Anna Sigurðardóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi settist á þing á dögunum í fjarveru Guðrúnar Hafsteinsdóttur. Hún lagði þar inn nokkrar fyrirspurnir og tillögur....

Birta Sólveig verður Lína Langsokkur

Birta Sólveig Söring Þórisdóttir hefur verið að gera það mjög gott í leiklistinni síðan hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2024. Þjóðleikhúsið tilkynnti nýlega...

Ný aðstaða opnuð fyrir Talþjálfun Suðurlands, Heilsulind og Hug sálfræðiþjónustu

Þann 16. maí síðastliðinn var opnunarteiti í kjallaranum Miðgarði á Selfossi þar sem opnaði ný og glæsileg aðstaða Talþjálfunar Suðurlands, Heilsulindar og Hugs sálfræðiþjónustu. Hjá...

Mikil stemning fyrir kökukeppni Kaffi Krús og Konungskaffi

Kaffi Krús og Konungskaffi halda sína árlegu kökukeppni sunnudaginn 25. maí nk. Keppt verður bæði í osta- og skyrkökugerð ásamt brauðtertugerð. „Það eru 11 ár...

HSK-met féllu á Vormóti HSK

Vormót HSK í frjálsum íþróttum fór fram á Selfossvelli miðvikudaginn 14. maí og voru samtals 115 keppendur frá 14 félögum skráðir til leiks. Mótið...

Keppendur frá 27 löndum skráðir til leiks í Hengil Ultra 

Hengill Ultra Trail, stærsta utanvegahlaup landsins, fer fram laugardaginn 7. júní næstkomandi í Hveragerði. Þar koma saman byrjendur, flestir öflugustu utanvegahlauparar landsins auk keppenda...

Nýjar fréttir