5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hamar-Þór spilar í Bónusdeildinni á næsta tímabili

Sameiginlegt lið Hamars og Þórs í körfubolta hefur fengið boð til að taka þátt í Bónusdeild kvenna í körfbolta á næsta tímabili. Liðið spilaði...

Geta verið geimvísindi að blása upp blöðrur

Hanna Margrét Arnardóttir og Rakel Guðmundsdóttir eru stofnendur og eigendur verslunarinnar og skreytingaþjónustunnar Tilefni á Selfossi. Þær bjóða upp á fjölbreytt úrval af skreytingavörum,...

Lífið í og við Sogið 

Laugardaginn 14. júní 2025 kl. 14 - 16 munu náttúrufræðingarnir Einar Þorleifsson, Rannveig Thoroddsen og Skúli Skúlason leiða létta fræðslugöngu um Þrastaskóg og Sogið....

29 vinnustaðir á HSK-svæðinu tóku þátt í Hjólað í vinnuna

Heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna, sem stóð yfir í þrjár vikur í vor, er lokið og fór verðlaunaafhending fram í húsakynnum ÍSÍ 2....

Hraðstefnumót við íslenskuna

Hraðstefnumót við íslenskuna fer fram í Tryggvaskála fimmtudaginn 5. júní kl. 17:00. Viðburðurinn er kjörið tækifæri fyrir þau sem vilja æfa íslenskuna. Fyrirkomulagið verður eins...

Sumarbasar Stróks á laugardaginn

Laugardaginn 7. júní kl. 13-16 verður sumarbasar haldinn í Strók að Skólavöllum 1 á Selfossi. Til sölu verða handsaumuð tækifæriskort, málverk, blómahengi, listilega skreyttir...

Glæsileg vortónleikaröð og skólaslit Tónskóla Mýrdalshrepps

Vortónleikaröð Tónskóla Mýrdalshrepps hófst með glæsibrag á vorhátíðinni Vor í Vík með tónleikum Kammerkórs Tónskólans í Víkurkirkju á sumardeginum fyrsta. Á efnisskránni voru fjölmörg...

Útskrift á námsbrautum hjá Fræðslunetinu

Þann 27. maí sl. var útskriftarhátíð hjá Fræðslunetinu. Að þessu sinni útskrifuðust 33 námsmenn af fimm námsbrautum. Útskrifað var af Félagsliðagátt, Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú,Menntagrunni,...

Nýjar fréttir