5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þrír styrkir til nýsköpunar og fagþróunar í BES

Á vormánuðum fékk Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES) úthlutað þremur styrkjum til að efla og þróa skólastarf. Tveir þeirra eru frá Sprotasjóði og...

Tímamótasamningur um verklega kennslu slökkviliðsmanna í útkallsstarfi

Brunamálaskólinn, sem starfræktur er af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og menntar slökkviliðsmenn um allt land, hefur nú í fyrsta sinn gert langtímasamning við Brunavarnir Árnessýslu...

Zelsíuz flakkar um Árborg

Flakkandi Zelsíuz í Árborg – nýtt framtak á vegum félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz hófst formlega í gær. Markmið verkefnisins er að mæta ungmennum þar sem þau eru...

Átta verkefni aðildarfélaga HSK hlutu styrk úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Margvísleg verkefni hlutu styrki úr vorúthlutun Fræðslu- og verkefnasjóðs UMFÍ. Sjóðurinn úthlutaði rétt tæpum 12,6 milljónum króna til 73 verkefna. Alls bárust 82 umsóknir...

Japanskt dansleikhúsnámskeið fyrir börn og fullorðna

Í sumar bætist við fjölbreytta flóru sumarnámskeiða fyrir börn í Árborg en leikkonan Hera Fjord og butoh-dansarinn Gio Ju sameina krafta sína og bjóða...

Draumurinn hefur alltaf verið að stofna fjölskyldufyrirtæki

Feðgarnir Steinn Ingi Árnason og Birgir Bjarndal stofnuðu nýverið sláttuvélaþjónustuna SBA þjónusta. Þeir stefna á að slá garða í heimahúsum á Stokkseyri, Eyrarbakka, Þorlákshöfn,...

Hraðstefnumót við íslenskuna gekk vonum framar

Bókasafn Árborgar, Fræðslunetið og Háskólafélag Suðurlands hafa tekið höndum saman og hafa hafið innleiðingu á verkefninu Gefum íslensku séns. Verkefnið var sett af stað...

Fengu 60 þúsund krónur fyrir málverkin sín

Leikskólinn Krakkaborg þakkar öllum gestum sem komu á opna húsið og á Fjör í Flóa kærlega fyrir komuna, og sérstakar þakkir til þeirra sem...

Nýjar fréttir