3.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hætta á gróðureldum nú um áramótin

Nú líður að lokum ársins 2021. Einstaklega þurrt er nú á suðvesturhorninu og gróður mjög þurr. Lítið þarf því til að koma af stað gróðureldum...

Jólaskreytingaleikur Rangárþings eystra 2021

Í ár var í fyrsta sinn haldin jólaskreytingakeppni Rangárþings eystra og má segja að íbúar hafi sannarlega tekið það til hjartans því að sjaldan...

Samstarf Íslandsstofu og Markaðsstofa um markaðssetningu

Íslandsstofa og Markaðsstofur landshlutanna hafa skrifað undir samninga um samvinnu við erlenda markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað. Íslandsstofa og Markaðsstofurnar hafa unnið náið saman...

Rangárþing ytra – Fyrir okkur öll!

Eftir kosningu meðal íbúa Rangárþings ytra liggur það fyrir að slagorð sveitarfélagsins verður Rangárþing ytra – Fyrir okkur öll! Með tillögunni fylgdi lýsing á slagorðinu...

Brautskráning frá Fsu tókst með ágætum

Brautskráning frá FSu tókst að vanda með ágætum á haustönn 2021, þann 18. desember síðastliðinn. Þrátt fyrir að hún væri að hluta rafræn leggja...

ÁFRAM LEIKLIST í FSu

Nemendur í leiklistaráföngum í FSu hafa virkjað sköpunarkraftinn á fjölbreyttan hátt á liðinni haustönn 2021. Unnin hafa verið svokölluð samsköpunarverkefni þar sem hver hópur...

Mér finnst bækur vera eins og fæða

segir lestrarhesturinn Bertha Ingibjörg Johansen Bertha Ingibjörg Johansen hefur starfað sem íslenskukennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands síðastliðinn þrjú ár. Hún hefur lengst af búið í Vestmannaeyjum...

Svavar Knútur mætir á Hótel Skálholt

Svavar Knútur söngvaskáld heldur tónleika í Hótel Skálholti laugardaginn, 15. janúar næstkomandi kl. 20. Dagskráin verður hress gusa af frumsömdu efni og sígildum íslenskum...

Nýjar fréttir