5.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Með mold á hnjánum – sýning um garðyrkju í Árnessýslu

Sýningin Með mold á hnjánum sem fjallar um garðyrkju í Árnessýslu var opnuð í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 9. apríl. Á sýningunni er stiklað á stóru yfir...

Framsókn í Árborg treystir unga fólkinu!

Það er engu logið þegar sagt er að Framsókn í Árborg sé tilbúinn til þess að treysta ungu fólki til áhrifa. Ég er 32...

Áfram Árborg kynnir framboðslista

Bæjarmálafélagið Áfram Árborg, listi Pírata, Viðreisnar og óháðra býður sig fram til Sveitarstjórnarkosninga í Árborg árið 2022. Listinn samanstendur af öflugu fólki sem vill leggja...

Elsti starfandi barnaskóli landsins á betra skilið

Á almennum borgarafundi, sem haldinn var á Eyrarbakka sunnudaginn 20. mars 2022 og sóttur af fimmtungi íbúanna. Boðað var til fundarins að frumkvæði fulltrúa...

Takmarkalaus listsköpun

Við kíktum í heimsókn til Jóhönnu Írisar Hjaltadóttur. Jóhanna er hæfileikabúnt sem hefur óbilandi áhuga á öllu er við kemur málun, föndri og hannyrðum. Jóhanna...

Verðugur fulltrúi Sunnlendinga á Ólympíuleikum æskunnar

Um 2000 þáttakendur á aldrinum 14-18 ára, frá 47 Evrópulöndum tóku þátt í níu íþróttagreinum á Ólympíuleikum æskunnar, (EYOF 2022) sem haldnir voru í...

Staða fatlaðs fólks í sveitarfélögum landsins

Nú í aðdraganda sveitarstjórnakosninga 14. mai, eru Öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp, að ferðast um landið og funda með frambjóðendum og kjósendum. Fundarefnið er staða fatlaðs...

Grænn auðlindagarður í Reykholti

Orkídea, samstarfsverkefni um nýsköpun í matvælaframleiðslu og líftækni, skrifaði í vikunni undir viljayfirlýsingu um hagkvæmniskoðun á stofnun Græns auðlindagarðs í Reykholti í Biskupstungum með...

Nýjar fréttir