5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Uppbygging sextíu rýma hjúkrunarheimilis í Árborg hafin

Heilbrigðisráðherra og bæjarstjóri Árborgar munduðu í dag skófluna og hófu jarðvinnu fyrir byggingu sextíu rýma hjúkrunarheimilis sem ætlað er fyrir íbúa í sveitarfélögum á...

Þjóðlegt Skötukvöld í Íþróttahúsinu á Hellu

Hefð er orðin fyrir að halda skötuveislu í íþróttahúsinu á Hellu í  aðdraganda jólaundirbúnings.   Í ár verður skötuveislan haldin föstudagskvöldið 22. nóvember og hefst...

Jólabingó Kvenfélags Grímneshrepps

Kvenfélag Grímsneshrepps heldur sitt árlega jólabingó, Félagsheimilinu Borg, laugardaginn 23.nóvember kl 14.00. Aðgangseyri kr. 1.500.- innifalið 1x bingóspjald, heitt súkkulaði og vöfflur. Aukaspjald 500kr Góðir vinningar. Allur...

Dyrhólavegur á floti

Óveður og öldugangur síðustu daga hefur lokað á útflæði úr Dyrhólaós við Arnardrang, sem tekin er að flæða yfir veginn.  Vegurinn er enn fær...

Bókafóður á Bakkanum

Í vel geymdu leyndarmáli sem kallast Sessrúmnir á Eyrarbakka var fyrirlestur á vegum Konubókastofu. Þar voru fjöldi saman kominn til að hlýða á dagskrána....

Fjölnota íþróttahús á Selfossvelli

Á 16. Fundi bæjarstjórnar í Svf. Árborg þann 12. desember 2018 var fjárfestingaáætlun ársins 2019 og þriggja ára áætlun til ársins 2022 samþykkt. Á...

Loksins rættist draumurinn um veitingastað úti á landi

Við aðalgötuna í Hveragerði er veitingastaðurinn Matkráin. Það eru veitingamennirnir Jakob Jakobsson og eiginmaður hans Guðmundur Guðmundsson sem standa á bak við staðinn. Jakob...

Alvarlegt umferðarslys við Viðborðssel í Hornafirði

Lögregla og sjúkraflutningamenn eru nú við vinnu á vettvangi alvarlegs umferðarslyss á Þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í Sveitarfélaginu Hornafirði. Þar varð gangandi...

Nýjar fréttir