9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bryndís Eva íþróttamaður ársins hjá Þjótanda

Bryndís Eva Óskarsdóttir í Dalbæ hlaut nafnbótina Íþróttamaður ársins 2023 á verðlaunaafhendingu sem fór fram samhliða aðalfundi Ungmennafélagsins Þjótanda í Flóahreppi. Samtímis var Kolbrún...

„Hlusta á hjartað, það er alveg númer eitt, tvö og þrjú“

Mæðgurnar Bryndís Brynjólfsdóttir, gjarnan kölluð Dísa og Kristín Hafsteinsdóttir hafa í sameiningu rekið tískuverslunina Lindina á Selfossi í 50 ár í dag, 15. febrúar....

Seldu 600 kíló af nammi á þremur dögum

Það hefur varla farið fram hjá mörgum að nýr nammibar var settur upp í Krambúðinni á Selfossi í síðustu viku og virðast bæjarbúar hafa...

Föstumessur í Mosfellskirkju í Grímnesi

Föstumessa verður í Mosfellskirkju á morgun, miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20.00 og síðan hvert miðvikudagskvöld föstunnar á sama tíma. Fastan hefst með öskudegi. Þetta...

Set ehf. í söluferli

Set ehf. á Selfossi, sem sérhæfir sig í fjölbreyttri starfsemi á lagnasviði, hefur verið sett í söluferli. Set ehf. á sér tæplega hálfrar aldar...

Öruggt umhverfi fyrir hinsegin börn í skólum, íþróttum og frístundum

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Samtökin '78 um stuðning við fræðslu- og ráðgjöf samtakanna. Ætlunin er að stuðla að öruggu umhverfi fyrir...

Fékk snemma áhuga á lélegum bókmenntum

...segir lestrarhesturinn Katrín Þrastardóttir Katrín Þrastardóttir er uppalin Selfyssingur og býr þar ásamt eiginmanni sínum Ómari Þór blikksmið og dætrum þeirra Maríu Þórs og Matthildi...

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi....

Nýjar fréttir