0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rangárþing ytra samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar

Sveitarstjórn Rangárþings ytra tók í dag til afgreiðslu umsókn Landsvirkjunar um framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun. Áður höfðu umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd og skipulags- og umferðarnefnd...

Margt framundan í menningarmánuði

Viðburðir menningarmánaðar hafa mælst vel fyrir og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. Myrkradagarnir hjá Bókasafninu hefjast fimmtudaginn 17. október...

Hamar leikur heimaleik í Evrópueinvíginu í kvöld

Hamar og Limax spila seinni leik liðanna í áskorendakeppni evrópska blaksambandsins í Digranesi kl. 19:00 í kvöld. Hamar tapaði fyrri leiknum 3-0 en átti ágæta...

Gróðurhúsamessa á Flúðum

Sunnudagskvöldið 20. október verður haldin gróðurhúsamessa í gróðurhúsi á Hverabakka, rétt við Flúðir. Kirkjukórinn mun syngja sálma og lög sem hæfa tilefninu. Innlegg verður...

Myndlistarfélag Árnessýslu með sýningaropnun á laugardag

Myndlistarfélag Árnessýslu, sem hefur starfað með miklum krafti undanfarin ár, býður bæjarbúum og gestum að mæta í opið hús og sýningaropnun laugardaginn 19. október...

Gjaldskylda hefst í nýja bílastæðahúsinu í miðbænum

Gjaldskylda hefst í vikunni í nýja bílastæðahúsinu við miðbæinn á Selfossi. Að sögn Vignis Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Sigtúns Þróunarfélags, eru framkvæmdir við neðri hæð hússins...

GDRN í Versölum í Þorlákshöfn

Tónlistarmaðurinn og Þorlákshafnarbúinn Tómas Jónsson stendur fyrir hausttónleikaröð í Versölum í Ráðhúsi Ölfuss á haustmánuðum. Nú þegar hafa verið haldnir tvennir tónleikar með Röggu...

Hljómsveitin Slysh sigurvegarar Allra veðra von

Hljómsveitakeppnin Allra veðra von fór fram í Vestmannaeyjum laugardaginn 12. október. Fimm hljómsveitir tóku þátt og bar hljómsveitin Slysh sigur úr býtum. Aðrar hljómsveitir...

Nýjar fréttir