-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Skeiða- og Gnúpverjahreppur sveitarfélag ársins 2024

Kynning og verðlaunaafhending á sveitarfélagi ársins fóru fram á Hilton Nordica hótelinu 17. október síðastliðinn. Sveitarfélag ársins er samstarfsverkefni tíu stéttarfélaga bæjarstarfsmanna innan BSRB. Veitt...

Nýr miðbær ómissandi fyrir heildarvelferð lítils bæjar

Í gær fór fram íbúafundur um nýjan miðbæ í Þorlákshöfn. Þar voru kynnt drög að hönnun miðbæjarins, húsagerð, skipulagi og fl. Þá voru einnig...

Hamar úr leik eftir tap gegn VC Limax

Hamarsmenn eru úr leik í áskorendakeppni evrópska blaksambandsins eftir tap gegn VC Limax frá Hollandi í gærkvöld. Hamarsmenn töpuðu fyrri leiknum ytra 3-0 og það...

Héraðsnefnd Árnesinga skorar á Alþingi að leysa úr hnökrum vegna Ölfusárbrúar

Á haustfundi Héraðsnefndar Árnesinga bs. sem haldinn var á Hótel Geysi 15. okt. sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða vegna byggingu nýrrar brúar yfir...

Lionsklúbburinn Embla færði Krabbameinsfélagi Árnessýslu styrk

Í tilefni af Bleikum október færðu félagar í Lionsklúbbnum Emblu á Selfossi Krabbameinsfélagi Árnessýslu gjafabréf að upphæð 300.000, sem Erla Sigurjónsdóttir tók við og...

Jól í skókassa í Selfosskirkju

Þó enn sé langt í jólin eru eflaust einhverjir farnir að huga að þeim. Að minnsta kosti eru verslanir farnar að draga fram jóladótið...

Sjö milljónir söfnuðust í átaki Nettó og Ljóssins

Samstarfsverkefni Nettó og Ljóssins hefur skilað sjö milljónum króna, sem renna nú óskipt til endurhæfingar fólks með krabbamein. Þetta er annað árið í röð sem...

Galdrakonan í Þorkelsgerði í Selvogi

Við Ólafur Kristjánsson í Geirakoti guðuðum á gluggann hjá Sigurbörgu Eyjólfsdóttur í Þorkelsgerði í Selvogi, hún kom til dyra og ég ávarpaði hana með...

Nýjar fréttir