6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ljósin tendruð á jólatrénu í Hveragerði

Það var falleg athöfn þegar tendrað var á jólatré Hveragerðisbæjar í Lystigarðinum á fyrsta sunnudegi í aðventu. Barnakór Hveragerðiskirkju söng falleg jólalög undir stjórn Unnar...

Yfir fannhvíta jörð -jólatónleikar Söngsveitar Hveragerðis

„Yfir fannhvíta jörð leggur frið“. Upphafslína þessa fallega jólalags er svo lýsandi fyrir þá jólamynd sem flest okkar bera í huga sér á þessum tíma...

Gul viðvörun með suðaustan hríðarveðri

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir með suðaustan hríðarveðri fyrir sunnan, suðvestan, vestan og suðaustanvert landið með versnandi akstursskilyrðum. Hellisheiði og Þrengsli hafa...

Úrvalslið rithöfunda í Bókakaffi á Selfossi

Úrvalslið rithöfunda mætir í Bókakaffið á Selfossi fimmtudagskvöldið 5. desember og les upp úr nýjum bókum. Þar má telja þau Þórunni Valdimarsdóttur sem segir...

Fossvélar og Landsvirkjun semja um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar

Landsvirkjun og Fossvélar ehf. á Selfossi hafa samið um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar. Fossvélar munu m.a. leggja veg að væntanlegu stöðvarhúsi og undirbúa plan undir...

Flokkur fólksins stærstur í Suðurkjördæmi- „Þetta var bara klikkað“

Söguleg tíðindi urðu í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningunum er Flokkur fólksins stóð uppi sem stærsti flokkurinn þegar lokatölur voru birtar á sunnudag. Flokkurinn fékk 20 prósent...

Kennaraverkfalli frestað

Verkfalli kennara hefur verið frestað um tvo mánuði. Innanhússtillaga Ríkissáttasemjara þess efnis var samþykkt á samningafundi í dag. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir að ekki sé...

Aðventuganga og jólatré í Alviðru

Aðventan er tími þar sem hátíð ljóssins er undirbúin. Alviðra er vestan við brúna yfir Sogið við Þrastarlund. Þar er aðventunni fagnað með göngu...

Nýjar fréttir