6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Prjóna saman jólapeysu ár hvert til styrktar góðu málefni

Gallerý Gimli á Stokkseyri stendur fyrir uppboði á jólapeysu sem prjónuð var í ár af þeim Ingibjörgu Ársælsdóttur, Jóhönnu Sveinsdóttur, Vilborgu Másdóttur og Þórdísi Sveinsdóttur. Þær eru hluti...

Verkfall hefst ekki aftur í Fjölbrautaskóla Suðurlands

Stjórnir og samninganefndir Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum hafa tekið þá ákvörðun að verkföll hefjist ekki aftur í FSu verði enn ósamið...

Gjaldtaka hefst við bílastæði Ráðhúss Árborgar

Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti á fundi sínum 5. desember síðastliðinn að hefja gjaldtöku við bílastæði Ráðhússins að Austurvegi 2. Ráðið samþykkti að ganga til...

Drottning vetrarmótaraðanna í beinni hjá Eiðfaxa

Eiðfaxi hefur undirritað samning til tveggja ára við forsvarsmenn Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum um það að hún verði í beinni útsendingu á streymisveitum Eiðfaxa...

Sköpuðu sitt eigið sjónpróf um frið, vináttu og samkennd

Um miðjan október síðastliðinn fengu nemendur 7., 8., 9. og 10. bekkjar Víkurskóla í Vík í Mýrdal „öðruvísi“ skemmtilega kennslustund í ritlist og skapandi...

Dagur íslenskrar tungu og tónlistar í eina sæng

Nemendur og starfsmenn Vallaskóla héldu dag íslenskrar tungu og tónlistar sameiginlegan og hátíðlegan miðvikudaginn 27. nóvember síðastliðinn. Þá var sett upp flott dagskrá í...

Elísabet Jökulsdóttir með upplestur í Listasafni Árnesinga

Elísabet Jökulsdóttir verður með upplestur úr bók sinni Límonaði frá Díafani í Listasafni Árnesinga þann 7. desember klukkan 14:00. Ella Stína er átta ára þegar...

Fuglaflensa í alifuglabúi í Ölfusi

Í gær, 3. desember, kom upp grunur um fuglainflúensu í kalkúnum á búinu Auðsholti í Ölfusi. Eigendur brugðust hratt við og sendu fugla til...

Nýjar fréttir