7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hellisheiði og Þrengsli lokuð

Búið er að loka vegunum um Hellisheiði og Þrengsli vegna ófærðar. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Vegirnir hafa verið á óvissustigi í dag. Hálka, snjóþekja...

Mennta- og barnamálaráðherra heimsótti Árborg

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti Sveitarfélagið Árborg í gær. Tilgangurinn var að kynna sér skóla- og frístundastarf í sveitarfélaginu. Bragi Bjarnason bæjarstjóri, Heiða...

„Heimamaðurinn heldur manni gangandi“

Hjónin Vigfús Blær Ingason og Christine Rae reka saman morgunverðarstaðinn Byrja sem staðsettur er að Austurvegi 3 á Selfossi. Veitingastaðurinn fagnar eins árs afmæli...

Drífa Lind nýr fræðslustjóri Samkaupa

Samkaup hefur ráðið Drífu Lind Harðardóttur í stöðu fræðslustjóra í mannauðsteymi fyrirtækisins á verslana- og mannauðssviði. Drífa mun stýra og þróa fræðslu- og þjálfunarmálum...

Þurfti að greiða mútufé í Marokkó

Hvergerðingnum Arnari Dór Ólafssyni er margt til lista lagt. Hann útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands árið 2020 og hefur unnið að mörgum fjölbreyttum og skemmtilegum...

Sóknaráætlunarsamningar landshlutanna undirritaðir

Sóknaráætlunarsamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til fimm ára voru undirritaðir í gær. Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Logi Einarsson, menningar, nýsköpunar- og háskólaráðherra, Jóhann...

Matvælastofnun veitir Thor landeldi ehf. rekstrarleyfi

Matvælastofnun hefur veitt Thor landeldi ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis á landi vestan Þorlákshafnar. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi fyrir 13.150 tonna hámarkslífmassa vegna...

Varasamt ferðaveður á morgun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun sem tekur gildi á morgun, fimmtudag, klukkan 10 og stendur til klukkan 18. Gert er ráð fyrir suðaustan...

Nýjar fréttir