5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Hannes Jón verður nýr þjálfari Selfoss

Hannes Jón Jónsson mun taka við sem þjálfari meistaraflokks Selfoss eftir þetta keppnistímabil, en hann skrifaði undir þriggja ára samning við Selfoss nú í...

Vésteinn Hafsteinsson sæmdur gullmerki Umf. Selfoss

Selfyssingurinn Vésteinn Haf­steinsson hefur fylgt Ung­mennafélagi Selfoss frá fæð­ingu, fyrst sem iðkandi, þjálfari og fyrirmynd íþróttafólks, en síðar sem ráðgjafi og lærifaðir þjálfara hjá...

Selfyssingar allt í öllu á HM

Eins og fram hefur komið eru sex Selfyssingar með íslenska landsliðinu á HM sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku. Liðið sigraði Barein, Japan...

Skákkennsla grunnskólabarna

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30....

Suðurlandsdeildin fer af stað

Nú styttist óðum í að Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum hefji göngu sína en hún verður nú haldin í þriðja skiptið. Fyrsta keppni er 22. janúar...

Fimm Selfyssingar í sautján manna landsliðshópi Íslands

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik tilkynnti nú fyrir skömmu landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku á...

Guðjón Baldur og Ísak með brons í Þýskalandi

U-19 ára landslið karla vann til bronsverðlauna á Sparkassen Cup í Þýskalandi, en mótið fór fram á milli jóla og nýárs. Með liðinu voru...

Áherslan er að þetta verði ekki bara nýr og breyttur golfvöllur heldur líka fjölnota alhliða útivistarsvæði

Edwin Roald golfvallahönnuður hefur undanfarin misseri unnið að hönnun og breytingum á Svarfhólsvelli á Selfossi. Edwin hefur starfað við golfvallahönnun frá aldamótum og vinnur...

Nýjar fréttir