6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Stelpurnar í JS unnu tvenn gullverðlaun

Vormót Judosambands Íslands í flokkum fullorðinna var haldið í sal judodeildar ÍR laugardaginn 5. apríl sl. Judofélag Suðurlands sendi fimm keppendur og hlaut fjögur...

Hamarsmenn jöfnuðu leikinn

Hamar og Þróttur mættust í gær í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Unbroken-deildar karla í blaki. Þróttarar unnu fyrri leik liðanna örugglega 3-0 og áttu...

Bæjarstjórinn gæti spilað með Hamri í sumar

Pétur G. Markan bæjarstjóri Hveragerðisbæjar er líklegur til að spila með meistaraflokki Hamars í fótbolta í sumar. Samkvæmt heimildum Fótbolti.net verður hann til taks...

Dagný og Veigar Íslandsmeistarar í bardaga

Núna á laugardaginn fór fram Íslandsmót í bardaga sem haldið var í Heiðarskóla í Keflavík. Selfoss sendi níu keppendur til leiks og var árangurinn...

Emil leggur skóna á hilluna

Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar í körfubolta, hefur lagt skóna á hilluna. Staðfesti hann þetta í samtali við karfan.is. Emil er fæddur árið 1994...

Hákon Þór og Perla Ruth íþróttafólk HSK 2024

Skotíþróttamaðurinn Hákon Þór Svavarsson, Skotíþróttafélagi Suðurlands, og handknattleikskonan Perla Ruth Albertsdóttir, Umf. Selfoss, voru valin íþróttakarl og íþróttakona HSK 2024. Sunnlenska greinir frá þessu. Verðlaunin voru...

Öllum mætt þar sem þau eru í fullorðinsfimleikum

Fimleikadeild Selfoss býður nú upp á nýtt námskeið í fullorðinsfimleikum, þar sem lögð er áhersla á fjölbreytta og skemmtilega hreyfingu í góðum félagsskap. Námskeiðið...

Agla vann tvö gull á vormóti í judo

Vormót Judosambands Íslands var haldið á Akureyri laugardaginn 22. mars sl. Tveir keppendur voru frá Judofélagi Suðurlands og gekk þeim vel. Agla Ólafsdóttir keppti í...

Nýjar fréttir