0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Ísveisla á Laugarvatni

Um 130 manns tóku þátt í sannkallaðri ísveislu á Laugarvatni laugardaginn 17. janúar. Þar fékk fólkið tækifæri til að prófa ýmislegt sem hægt er...

Hrafn Arnarsson ráðinn aðalþjálfari Judofélags Suðurlands

Judofélag Suðurlands hefur ráðið Hrafn Arnarsson sem nýjan aðalþjálfara félagsins. Hrafn tekur við starfinu með það fyrir augum að efla þjálfun félagsins, byggja upp...

Glæsilegur árangur UMFS á MÍ unglinga

Lið HSK/Selfoss varð Íslandsmeistari á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Reykjavík 17.-18. janúar sl. Liðsfélagar HSK/Selfoss höluðu alls inn 310 stigum á mótinu...

Hamarsmenn aftur á toppinn

Hamarsmenn eru nú aftur komnir á topp Unbrokendeildarinnar, Úrvalsdeildar karla  í blaki, eftir 3-0 sigur á Völsungum frá Húsavík, sem heimsóttu þá í Hveragerði...

Öruggur sigur Selfyssinga

Unglingamót  HSK 15-22 ára fór fram í Lindexhöllinni 11.janúar sl. Lið Selfoss gjörsigraði stigakeppni félaganna með 246,5 stig en Hekla varð í öðru sæti...

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára fór fram í Lindexhöllinni 11.janúar sl. Mörg afrek litu dagsins ljós og margir að stíga sín fyrstu skref á keppnisvellinu. ...

Jón Arnar í Heiðurshöll ÍSÍ

Jón Arnar í Heiðurshöll ÍSÍ, en framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti útnefninguna einróma á fundi sínum í nóvember síðastliðnum. Jón Arnar er 27. íþróttamaðurinn sem útnefndur...

Andri Már slær íslandsmet

Andri Már Óskarsson Umf. Selfossi setti í síðustu viku þann 8. Janúar síðastliðinn íslandsmet í 13 ára flokki í 2000 metra hlaupi. Andri Már...

Nýjar fréttir

HANDSTÚKUR