3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Hamar vann öruggan sigur á HK

HK úr Kópavogi heimsótti Hamar í Hveragerði 10. desember sl. í Unbrokendeild karla í blaki. Fyrir leikinn sátu heimamenn á toppi deildarinnar en ungt...

Dímon vann alla flokka á Fjórðungsglímu Suðurlands

Fjórðungsglíma Suðurlands 2025 var haldin í íþróttahúsinu á Hvolsvelli fimmtudaginn 4. desember 2025. Alls mættu 27 keppendur til leiks frá tveimur félögum. Keppt var...

Félagar Bjössa bónda unnu sveitakeppni HSK

Hin árlega sveitakeppni HSK í bridds var haldin í Fjölbrautaskóla Suðurlands 29. nóvember sl. og mættu 14 sveitir til leiks, sem allar hétu eitthvað...

Umf. Selfoss með 7 ið á haustmóti eldri flokka

Helgina 29. - 30. nóvember stóð Fimleikasamband Íslands fyrir Haustmóti eldri flokka og var það að þessu sinni haldið í Stjörnunni, Garðabæ. Selfoss átti...

Tryggðu sér þátttökurétt á NM Unglinga

1. flokkar fimleikadeildar Selfoss áttu um helgina frábært mót en bæði 1. flokkur stúlkna og 1. flokkur mix sigruðu í sínum flokkum á Haustmóti...

Frábær árangur Sunnlendinga á Silfurleikum

Keppendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss tóku þátt í Silfurleikum ÍR laugardaginn 22. nóvember. Allir þátttakendur 11 ára og yngri fengu þátttökuverðlaun á mótinu, í flokki 12...

Íþróttafélagið Hamar Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Íþróttafélagið Hamar fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á Hótel Örk í Hveragerði þriðjudaginn 18. nóvember síðastliðinn. Kári Mímisson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ afhenti fulltrúum félagsins viðurkenninguna...

Öruggur heimasigur í Hveragerði

Fyrirfram var búist við hörkuspennandi leik í Hveragerði þegar Þróttarar heimsóttu heimamenn í Hamri í Unbrokendeild karla í blaki í gærkvöldi. Heimamenn virtust þó mæta...

Nýjar fréttir