-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Jólajazz af gamla skólanum í Gömlu kartöflugeymslunni á Eyrarbakka

Hlýlegur jólaandi mun svífa yfir Eyrarbakka þann 14. desember n.k. kl. 20:00 þegar tónlistarkonan Marína Ósk blæs til tónleika í Gömlu kartöflugeymslunni við Búðarstíg....

Aðventuganga og jólatré í Alviðru

Við undirbúum hátíð ljóssins. Í Alviðru fögnum við aðventunni með göngu út í vetrarríkið, og svo með söng, jólasögu og piparkökum í hlýjunni í...

Selfyssingurinn Guðmundur Björgvin Gylfason er sjálfboðaliði ársins 2025 hjá Almannaheillum

Selfyssingurinn Guðmundur Björgvin Gylfason er sjálfboðaliði ársins 2025 hjá Almannaheillum. Guðmundur er formaður stjórnar Einstakra barna, sem eru landssamtök barna með sjaldgæfa og alvarlega...

Gerum allt að garði

Garðurinn í kringum Listasafn Árnesinga í Hveragerði er bæði umgjörð um safnið og framlenging á því. Í tilefni af 60 ára afmæli safnsins árið...

Ragna er sjálfboðaliði Suðurlands 2025

Ragna Gunnarsdóttir er sjálfboðaliði Suðurlands árið 2025. Ragna er ein af fjölmörgum sjálfboðaliðum sem voru tilnefnd úr Hestamannafélaginu Sleipni. Það gríðargóða starf sem er...

Í góðu lagi – Gufuhlíð bætist í hóp vottaðra vinnustaða

Á miðvikudaginn síðastliðinn tóku eigendur og forsvarsmenn Garðyrkjustöðvarinnar Gufuhlíðar við vottunarstaðfestingu á verkefninu „Í góðu lagi“ sem er nýlegt vottunarkerfi sem sýnir að vinnustaðir...

Berglind syngur jólalagið með Karlakór Selfoss

Berglind Magnúsdóttir syngur lag Björgvins Þ. Valdimarssonar, Jólagjöfin í ár, á tvennum tónleikum Karlakórs Selfoss nú á aðventunni. Lagið er í úrslitum jólalagakeppni Rásar...

Enska smásagnakeppnin fastur liður hjá GÍH

Þátttaka í ensku smásagnakeppninni er fyrir löngu orðinn fastur liður í skólastarfi GÍH. Þetta er landskeppninni sem haldin er í tilefni af evrópska tungumáladeginum...

Nýjar fréttir