4.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Örnám – Einstakt tækifæri fyrir Suðurland

Þann 15. september komu saman rektor Háskólans á Hólum ásamt deildarstjórum, prófessor, gæðastjóra og kennslustjóra með fulltrúum Háskólafélags Suðurlands, SASS og atvinnugreinum á Suðurlandi...

Um tuttugu prósent umsókna kom frá Suðurlandi

Alls bárust 49 umsóknir í nýsköpunarhraðalinn Startup Landið, sem undirstrikar skýrt hversu mikil þörf er á að styðja nýsköpun á landsbyggðinni. Startup Landið er sjö vikna viðskiptahraðall...

Ný bráðalyflækningadeild opnuð á HSU á Selfossi 

Um miðjan ágúst opnaði ný deild á Selfossi undir heitinu Bráðalyflækningadeild (BLD). Deildin er 8 rúma gæsludeild staðsett við bráðamóttöku (BMT) Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) og...

Gæsileg hlaupabraut í stórbrotnu landslagi

Ólympíuhlaup ÍSÍ var formlega sett síðasta þriðjudag í Víkurskóla í Vík í Mýrdal. Grunnskólar um allt land geta staðið fyrir Ólympíuhlaupi ÍSÍ og skráð...

ANSAathletics heldur kynningarfund – sjötti árgangurinn í mótun fyrir næsta skólaár

ANSAathletics heldur kynningarfund - sjötti árgangurinn í mótun fyrir næsta skólaár ANSAathletics hefur undanfarinn hálfa áratug hjálpað íslensku íþróttafólki við að komast að hjá bandarískum...

Ný bráðalyflækningadeild opnuð í síðasta mánuði á HSU

Um miðjan ágúst opnaði ný deild á Selfossi undir heitinu Bráðalyflækningadeild (BLD). Deildin er 8 rúma gæsludeild staðsett við bráðamóttöku (BMT) Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU)...

Minni kvenna í galleríinu Undir stiganum

Þriðjudaginn 2. september opnar ný myndlistasýning í galleríinu Undir stiganum en það er myndlistakonan Fríður Gestsdóttir sem málaði myndirnar. Fríður lærði í Myndlistaskóla Kópavogs og...

Nýtt skólaár er hafið í Menntaskólanum að Laugarvatni

Eftir langt og gott sumarfrí hefur nýtt skólaár í Menntaskólanum að Laugarvatni hafist með tilheyrandi fjöri. Að þessu sinni voru það 53 nemar sem...

Nýjar fréttir