6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Árborg hyggst selja Menningarsal Suðurlands

Á síðasta fundi bæjarráðs Árborgar var samþykkt að auglýsa eignarhluta sveitarfélagsins í húsnæðinu að Eyravegi 2 á Selfossi til sölu. Um er að ræða...

Fjárlitasýning í Árbæjarhjáleigu

Um þrjú hundrað manns voru mætt í reiðhöllina í Árbæjarhjáleigu á sunnudaginn var, þar stóð Fjárræktarfélagið Litur fyrir sinni tuttugustu sýningu og ríkti stemning...

Gestalistamaður októbermánaðar

Gestalistamaður Októbermánaða í Gallery Listaseli á Selfossi er Sigurlinn Sváfnisdóttir. Formleg sýningaropnun er laugardaginn 11. október kl. 14-16. Allir eru velkomnir. Sigurlinn er fædd...

Vika einmanleikans og orlof húsmæðra

Nú stendur yfir Vika einamanaleikans, samstarfsverkefni Kvenfélagasambands Íslands og kvenfélaganna í landinu og er þetta átaksverkefni til að sporna við einsemd og einmanaleika. Á...

Viltu finna milljón í Hveragerði?

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir gamanleikritið Viltu finna milljón? laugardaginn 11. október næstkomandi. Verkið segir frá hjónunum Haraldi og Ingibjörgu. Haraldur hefur unnið hjá skattinum á...

Hvergerðingurinn Davíð Ernir Kolbeins gengur til liðs við Athygli

Hvergerðingurinn Davíð Ernir Kolbeins hefur gengið til liðs við ráðgjafafyrirtækið Athygli þar sem hann mun leiða þróun gervigreindarlausna á sviði almannatengsla og samskipta.  Hann kemur...

Rauði krossinn kynnir verkefnin og býður upp á súpu

Rauði krossinn í Árnessýslu mun kynna fjölmörg verkefni félagsins á opnu húsi að Eyrarvegi 23 á Selfossi, fimmtudaginn 2. október milli kl. 17 og...

Njáluvakan mun lifa og efla Rangárþing

Góðir gestir heimsóttu Framsókn að Eyrarvegi laugardaginn 27. september sl. Það voru Njálumennirnir Guðni Ágústsson, Lárus Ágúst Bragason, Eiríkur Vilhelm Sigurðarson og Einar Þór...

Nýjar fréttir