5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ölfus er vaxandi afl í íslenskri ferðaþjónustu 

Ferðaþjónusta í Ölfusi hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum. Fátt minnir nú á tímana fyrir rúmum áratug, þegar fyrstu vaxtarbroddarnir voru rétt að...

First Water lýkur 3,5 milljarða króna hlutafjáraukningu

First Water, sem sérhæfir sig í sjálfbæru landeldi á laxi í Þorlákshöfn, hefur lokið hlutafjáraukningu fyrir um 3,5 milljarða króna. Meirihluti hlutafjáraukningarinnar er frá...

Tindar-Tæknilausnir fá afhenta gervigreindartölvu

Tindar-Tæknilausnir á Selfossi hafa nú fengið afhenta fyrstu Nvidia Spark DGX gervigreindartölvuna frá Advania, umboðsaðila Nvidia á Íslandi. Þetta er stór áfangi fyrir Tinda-Tæknilausnir...

Vertu hreyfiafl, hafðu áhrif á val á FKA viðurkenningarhöfum!

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026 og félagið kallar eftir tilnefningum um allt land, þar á meðal á Suðurlandi. FKA Viðurkenningarhátíðin er...

Lagið sem jólin stálu!

Ný ábreiða með hljómsveitinni Hr. Eydís er komin á YouTube-rásina þeirra. Að þessu sinni er það hin stórbrotna ballaða The Power of Love, upphaflega flutt...

Hvað liggur þér á hjarta? 

Opinn fundur var haldinn með Daða Má Kristóferssyni, fjármálaráðherra í Tryggvaskála á Selfossi kvöldið 29. október s.l. Viðreisn tók vel á móti hinum fjölmörgu fundargestum...

Draugagangur Mímis heppnaðist frábærlega

Góðan dag kæru Sunnlendingar! Þann 30. október sl. fór fram Draugagangur í Menntaskólanum að Laugarvatni. Draugagangurinn hefur á undanförnum árum fest sig sem vinsæl og skemmtileg...

Bláskógabyggð sveitarfélag ársins 2025

Í síðustu viku útnefndi félagsfólk bæjarstarfsmannafélaga og stéttarfélaga innan BSRB sveitarfélag ársins 2025. Útnefningin er byggð á niðurstöðu viðhorfskannana félagsfólks sem Gallup sá um...

Nýjar fréttir